Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 119. Uppfćrt til 1. október 1995.
Lög um vélstjórnarnám
1985 nr. 11 22. apríl
I. kafli.Grundvallaratriđi.
1. gr. Vélstjórnarnám skal vera í fjórum stigum er verđi grundvöllur ađ mismunandi atvinnuréttindum. Hverju námsári er skipt í tvćr námsannir, haustönn og vorönn:
- 1.
- stig vélstjórnarnáms, námstími ein námsönn.
- 2.
- stig vélstjórnarnáms, námstími fjórar námsannir.
- 3.
- stig vélstjórnarnáms, námstími sjö námsannir.
- 4.
- stig vélstjórnarnáms, námstími tíu námsannir.
2. gr. Sá sem lýkur einhverju stigi vélstjórnarnáms á rétt á atvinnuheiti í samrćmi viđ nám sitt og lög um atvinnuréttindi vélfrćđinga, vélstjóra og vélavarđa á íslenskum skipum.
Sama rétt eiga ţeir sem eftir eldri lögum hafa lokiđ prófi frá Vélskóla Íslands eđa mótorfrćđinámskeiđi Fiskifélags Íslands.
II. kafli.Vélstjórnarnám.
3. gr. Hlutverk og meginmarkmiđ vélstjórnarnáms er ađ veita nemendum bóklega og verklega menntun sem gerir ţá hćfa til ađ taka ađ sér störf í ţágu atvinnuveganna til lands og sjávar í samrćmi viđ atvinnuréttindi sem ákvörđuđ eru í lögum.
Vélskóli Íslands skal veita menntun á öllum stigum vélstjórnarnáms en auk ţess er öđrum framhaldsskólum heimilt ađ annast vélstjórnarmenntun eftir ţví sem henta ţykir og menntamálaráđuneytiđ heimilar.
4. gr. Inntökuskilyrđi í vélstjórnarnám eru:
- 1.
- Ađ umsćkjandi hafi lokiđ grunnskólaprófi međ tilskildum árangri eđa hlotiđ hliđstćđa menntun.
- 2.
- Ađ umsćkjandi sé ekki haldinn nćmum sjúkdómi eđa hafi líkamsgalla sem geti orđiđ honum til tálmunar viđ starf hans.
- 3.
- Ađ umsćkjandi hafi lokiđ 9. stigi í sundi.
- 4.
- Menntamálaráđuneytinu er heimilt ađ setja í reglugerđ ákvćđi um sérstaka undirbúningsmenntun til inngöngu í vélstjórnarnám.
Heimilt er ađ meta nám umsćkjenda sem lokiđ hafa námsáföngum úr öđrum skólum inn í vélstjórnarnám innan marka námsáfanga vélstjórnarnámsins.
III. kafli.Vélskóli Íslands.
5. gr. Vélskóli Íslands starfar í Reykjavík. Menntamálaráđuneytiđ fer međ yfirstjórn hans. Ţađ rćđur skólameistara, svo og fasta kennara. Stundakennara rćđur skólameistari í samráđi viđ menntamálaráđuneytiđ. Skólameistari og fastir kennarar skólans eru embćttismenn ríkisins og taka laun samkvćmt lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna.
Ráđherra skipar sjö manna skólanefnd međ ţessum hćtti: Tveir nefndarmenn skulu skipađir eftir tilnefningu Vélstjórafélags Íslands, tveir eftir tilnefningu Vinnuveitendasambands Íslands, einn eftir tilnefningu Kennarafélags Vélskóla Íslands og einn eftir tilnefningu Skólafélags Vélskóla Íslands úr hópi reglulegra nemenda skólans en formađur nefndarinnar skal skipađur án tilnefningar. Sjö varamenn skipađir međ sama hćtti. Tilnefning nemendafulltrúa gildir til eins árs en hinna til fjögurra ára.
Skólanefndin skal fylgjast međ rekstri skólans og hafa eftirlit međ kennslutilhögun og námsefni. Hún skal vera skólameistara til ráđuneytis um mikilvćg atriđi varđandi stjórn skólans, fylgjast međ ţróun vélstjórnarmenntunar, gera tillögur um stefnumörkun í málefnum skólans, stuđla ađ sem nánustum tengslum hans viđ atvinnulífiđ og gera tillögur um breytingar á reglugerđ skólans ef ástćđa ţykir til. Ţá skal nefndin fjalla um umsóknir um skólameistara- og kennarastöđur og senda menntamálaráđuneytinu umsagnir um umsćkjendur. Skólameistari situr fundi nefndarinnar međ málfrelsi og tillögurétti nema ţegar fjallađ er um mál sem varđa hann persónulega.
Ráđherra setur skólanefnd, skólameistara og kennurum erindisbréf.
6. gr. Vilji nemandi, sem lokiđ hefur einhverju stigi vélstjórnarnáms, taka sveinspróf í málmiđnagreinum skal hann eiga rétt á styttingu verklegs námstíma til sveinsprófs vegna verknáms í Vélskóla Íslands. Einnig skal hann eiga rétt á undanţágu ađ meira eđa minna leyti frá námi og prófum í iđnskóla vegna vélstjórnarnámsins. Iđnfrćđsluráđ skal gera í samráđi viđ Vélskóla Íslands tillögur um ţessi atriđi til menntamálaráđuneytisins sem stađfestir ţćr.
7. gr. Vélskóla Íslands er heimilt ađ gefa nemendum kost á valgreinum til undirbúnings framhaldsnáms eđa sérhćfingar í starfi. Jafnframt skal hann halda uppi endurmenntun fyrir starfandi vélstjóra eftir ţví sem fjármagn er veitt til og ađstćđur leyfa. Setja skal nánari ákvćđi í reglugerđ um framkvćmd endurmenntunar.
IV. kafli.Almenn ákvćđi.
8. gr. Kostnađur viđ vélstjórnarkennslu, sem fram fer í Vélskóla Íslands samkvćmt lögum ţessum, greiđist úr ríkissjóđi en kostnađur af vélstjórnarkennslu, sem fer fram í fjölbrautaskólum, greiđist međ sama hćtti og annar kennslukostnađur ţar.
9. gr. Menntamálaráđuneytiđ skal setja reglugerđ1) um vélstjórnarnám, ţar sem kveđiđ skal á um kennsluskipan, skólahald, námsefni, prófnefndir, prófreglur, einkunnastiga og endurmenntun.
1)Rg. 216/1988
.
10. gr. Sá sem stađist hefur próf 1., 2., 3. eđa 4. stigs vélstjórnarnáms á rétt á prófskírteini er gefiđ skal út bćđi á íslensku og ensku eftir fyrirmynd sem menntamálaráđuneytiđ setur. Á skírteininu skal getiđ ţeirra námsgreina sem nemandinn hefur veriđ prófađur í og einkunna sem hann hefur hlotiđ.
11. gr. Lög ţessi öđlast gildi 1. janúar 1985. ...
Ákvćđi til bráđabirgđa. ...